KOLLAGEN AMBÚLUR – 9 stykki (9 ml. hvert stykki). 9 daga andlitsmeðferð.
Í hverjum pakka eru níu ambúlur. Fyrstu tvær eru notaðar á fyrsta og öðrum degi, til þess að hreinsa húðina og losa hana við dauðar húðfrumur og þannig undirbúum við húðina fyrir að taka við sérvöldu innihaldsefnunum í „seruminu“ og þeim sjö ambúlum sem eftir eru. Þannig fær húðin tvenns konar árangursríka endurnýjun og örvun alveg niður í dýpstu húðlögin. Efnin í þessum ambúlum eru sterkari og virkari en í stöku vörunum. Árangurinn er sýnilegur strax eftir notkun á og á næstu vikum verður húðin fallegri og heilbrigðari. Samsetning þessarra sérvöldu árangursríku innihaldsefna sýna svo sannarlega góðan árangur eftir notkun.
Strax eftir meðferðina er húðin orðin silkimjúk og endurnærð og stinnleikinn eykst.
Hvernig á að nota vöruna:
Byrjið á því að þvo og hreinsa húðina af öllum óhreinindum og andlitsfarða. Hristið „ambúluhylkið“ áður en þið opnið það. Þegar þið opnið glerhylkið, notið þá litla plasthylkið (ampoule breaker) sem er inni í kassanum.
Dreifið vel úr innihaldinu á húðina á andlitinu með hreinum höndum og nuddið varlega. Notið fyrstu 2 ambúlurnar fyrstu 2 dagana. Þær eru mjólkurgular á litinn. Látið vera á húðinni í fáeinar mínútur en þvoið svo vel af og þerrið húðina með hreinu handklæði. (þá hafið þið hreinsað húðina vel og undirbúið hana undir næstu skref).
Á næstu 7 dögum, berið þið innihald hinna 7 abúla á húðina og nuddið varlega inn í húðina.
Eftir hverja meðferð er gott að bera hreint og gott rakakrem á húðina.
There are no reviews yet.